Svæðisnefnd heldur úti 12. spors starfi á Akureyri og í nágrannasveitarfélögum. Við förum með fundi í fangelsið á Akureyri og höldum úti neyðarsímanum og 12. spors útkalls lista sem fylgir honum. SAAA sér einnig um hátíðafundinn sem haldin er Föstudaginn langa ár hvert.

Svæðisnefnd fundar fyrsta sunnudag í mánuði í þjónustumiðstöðinni, Strandgötu 21, Akureyri.

Næstu fundir á Akureyri

Nánari upplýsingar í fundarskrá.

Tími Fundur Staðsetning Bæjarfélag
12:10 Hádegisdeildin Þjónustumiðstöð
21:00 Nýliðadeildin Þjónustumiðstöð