Megintilgangur Svæðisnefndar er að vera umræðugrundvöllur og svæðisbundin samviska þeirra AA-deilda sem hafa áhuga á starfinu. Hún heldur utan um 12.spors starf á svæðinu, t.d. símaþjónustu AA-samtakanna á Norð-Austurlandi. Hún sér um upplýsingagjöf til stofnanna á svæðinu um starfsemi og tilgang AA samtakanna. SAAA sér einnig um hátíðafundinn sem haldin er Föstudaginn langa ár hvert.
Svæðisnefnd fundar annan sunnudag í mánuði í þjónustumiðstöðinni, Strandgötu 21, Akureyri kl.13 fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér starfið.
Næstu fundir á Akureyri
Nánari upplýsingar í fundarskrá.
Tími | Fundur | Staðsetning | Bæjarfélag |
---|---|---|---|
09:00 | Hornsteinninn Karlar |
Glerárkirkja
|
|
10:30 | Sunnudagsmessan |
Þjónustumiðstöð
|
|
21:00 | Fundur |
Þjónustumiðstöð
|