Svæðisnefnd heldur úti 12. spors starfi á Akureyri og í nágrannasveitarfélögum. Við förum með fundi í fangelsið á Akureyri og höldum úti neyðarsímanum og 12. spors útkalls lista sem fylgir honum. SAAA sér einnig um hátíðafundinn sem haldin er Föstudaginn langa ár hvert.

Svæðisnefnd fundar fyrsta sunnudag í mánuði í þjónustumiðstöð AA samtakanna á Akureyri, Strangötu 21.

Um svæðisnefnd

Hlutverk svæðisnefndar

12. spor á svæðinu

Neyðarsíminn

Styrkir